Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 100

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 100
laga. Þau voru mjög vel sótt, og sýndu þátttakendur hinn mesta áhuga á náminu. Eitt námskeið í meðferð ungbarna var haldið á árinu, og voru þátttakendur 8 alls. b. Forskéli fyrir hjúkrunarnema Landspítalans. Skól- inn starfaði eins og að undanförnu undir forystu R. K. í. frá 15. mars til 28. apríl. Nemendur voru 13 alls. 5. Unga Island. Rauði Kross íslands gaf út barna- og unglingablaðið Unga ísland, eins og að undanförnu. Ritstjórn önnuðust þeir Jakob Hafstein og Arngrímur Kristjánsson, en blað- ið var afgreitt frá skrifstofu R. K. 1. Blaðið var gefið út í 3500 eintökum og selt á 3 kr. árgangurinn. U. ísl. kem- ur út 10 sinnum á ári, eða mánaðarlega, að undanskildum sumarmánuðunum júlí og ágúst. Hvert hefti er 16 lesmáls- síður. Auk venjulegs fróðleiks og skemmtiefnis við hæfi barna og unglinga, voru birtir í hverju hefti stuttir kafl- ar um heilbrigði og heilsuvernd. Um áramót tók miðstjórn U. R. K. I. við stjórn blaðs- ins og rjeð tvo rithöfunda úr kennarastjett fyrir ritstjóra, þá Stefán Jónsson og Sig. Helgason, en framkvæmdastjórn annast Arngr. Kristjánsson, skólastjóri, og skrifstofa R. K. I. sjer um útsendingu blaðsins. Um kaupendaf jölgun og útsölumenn verður væntanlega gefin skýrsla næsta ár. 6. Fjárhagur og fjárreiður R. K. í. árið 1939. Útdráttur úr ársreikningi 1939 er á þessa leið: í árslok voru í sjóði kr. 381,46. Tekjur ársins voru kr. 18.149,16 og er þar ekki meðtalið tillag Miðneshrepps til sjúkraskýlisins, kr. 109,25. Hinsvegar er meðtalinn ríkis- sjóðsstyrkur, kr. 1000,00, gjafir, kr. 425,00, og ævitillög 3 nýrra ævifjelaga, kr. 400,00. — Gjöld ársins námu kr. 98 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.