Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 46

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 46
um hæfilega háum. Um hollustuna þarf ekki að fara mörgum orðum, því að fólki er nú fullkunnugt um bæti- efna- og saltauðgi grænmetis og heppileg áhrif þess á meltinguna. Þá er hinn fæðuflokkurinn, sem leyft er að neyta, en það er eggjahvíturík fæða. Eggjahvítuefnin eru ekki fitandi. Magur fiskur, svo sem þorskur og ýsa, magur mjólkurostur, kjúka, magurt kjöt, bæði hvítt og dökkt, svo sem fuglakjöt, svínakjöt, kálfskjöt, nautakjöt og kindakjöt: allt þetta má feitlagið fólk borða. Einungis verður að gæta þess að taka fituna frá og forðast feitar sósur eða feiti með þessum mat. Lík- aminn hefir sjerstök ráð til þess að afgreiða eggjahvítu- ríka fæðu, og fer allt öðruvísi að en þegar neytt er feitrar og kolvetnaríkrar fæðu. Ef vjer neytum meira af sykur- efnum, þ. e. kolvetnum, og fitu, en erfiðið við dagleg störf krefst, er því, sem umfram er, miskunnarlaust safnað í forðabúr sem fitu. Þetta á sjer aldrei stað um eggja- hvíturíku fæðuna. Líkaminn þarfnast ákveðins magns af eggjahvítu til þess að halda sjálfum sjer við og endurbæta allt slit, og niður fyrir það lágmark má ekki fara í fæð- unni, ef allt á að fara vel. En það gerir ekkert til, þótt borðað sje meira af mögru kjöti eða fiski heldur en nauðsynlegt er til þessara brýnustu þarfa. Það fitar ekki. Eggjahvítuefnin innihalda köfnun- arefni, eins og mörgum mun kunnugt, og berist óvenju- mikið að í fæðunni af því, losar líkaminn sig við þeim mun meira, gegnum nýrun með þvaginu; en söfnun í forðabúr eða birgðasöfnun á sjer ekki stað. Á þennan hátt fylgir eggjahvítuátinu að nokkru leyti örvun á efnaskiptum líkamans, og eggjahvíturíka fæðinu hefir verið raðað niður einmitt með hliðsjón af því, hversu það örvar efnaskiptin. Fremst í flokki er osta-eggja- 44 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.